TIL HVERS?

“Æ, … af hverju er þessi skemmtiþáttur Gísla Marteins ekki skemmtilegur? Til hvers að vera með leiðinlegan skemmtiþátt? Eina lífsmarkið er gamlinginn, Kári. Af hverju breytir Rúv ekki til?” spyr Ragnar Önundarson fv. bankastjóri og facebookvíkingur.

Auglýsing