Baldur G. Baldursson eigandi þvottahússins Fjöður hefur keypt þvottahús A. Smith sem nýverið flutti af Bergstaðastrætinu út á Granda.
Áður höfðu eigendur A. Smith selt húsnæðið sem þvottahúsið hefur verið í frá stofnun á Bergstaðastræti og voru ekki fyrr fluttir út á Granda en þeir seldu Baldri í Fjöður reksturinn.
Auglýsing