ÞVERSLÁR Á HJÓLASTÍGUM BURT

Dóra og þversláin sem fer.

“Ég stýrði mínum fyrsta fundi skipulags- og samgönguráðs í dag eftir að vera kjörin varaformaður og lagði þetta fram.”

“Samþykkt einróma. Takk fyrir að benda mér á þetta,” segir Dóra Björt Guðjónsdóttir pírati sem fékk samþykkt bann á þverslár á hjólastígum.

Auglýsing