ÞUNN MÁLTÍÐ EN GÓÐ

    Ljósmyndarinn

    Brynjúlfur Brynjólfsson hefur tök á að smella af og fanga rétta augnablikið með myndavélinni. Hér rakst hann á dílaskarf við Höfn með góða máltíð þó þunn sé:

    “Þetta er lúra sem hann flýgur svo með burt og borðar í áföngum eftir því sem þarf,” segir ljósmyndarinn.

    Auglýsing