ÞUNN EFTIR GOSGÖNGU

    “Fór í heilsubótargöngu að gosi i gær, endaði með sviða í augu og lungum. Í dag er ég þunn. Líka samferðamenn mínir. Líklega af gasi. Þetta er allra ósanngjarnasta þynnka sem ég hef upplifað. Það á enginn skilið þynnku eftir vatnsdrykkju og heilsubótargöngu,” segir  Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og deildarforseti í Háskólanum í Reykjavík, fyrrum landsliðskona í handknattleik og línumaður í Val.

    Auglýsing