“Fór í heilsubótargöngu að gosi i gær, endaði með sviða í augu og lungum. Í dag er ég þunn. Líka samferðamenn mínir. Líklega af gasi. Þetta er allra ósanngjarnasta þynnka sem ég hef upplifað. Það á enginn skilið þynnku eftir vatnsdrykkju og heilsubótargöngu,” segir Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og deildarforseti í Háskólanum í Reykjavík, fyrrum landsliðskona í handknattleik og línumaður í Val.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...