“Hver hefur efni á því að ferðast innanlands? Ja, ekki við, svo mikið er víst,” segir Þorsteinn Gunnarsson á Selfossi og hér er ástæðan:
“Var að athuga hvað 3 nætur á Akureyri kostuðu nú í sumar. Það voru rúmar 263 þúsund krónur, 21 fermetra kytra – með svölum þó. Eigum bókaðar 21 nótt í sumar á Tenerife í mun stærra stúdíó og greiddum rúmar 163 þúsund krónur fyrir.”