ÞRÁINN Í BÍTINU (49)

Afmælisbarn dagsins er Þráinn Steinsson (49), tæknistjóri morgunútvarps Bylgjunnar um áratugaskeið, og um uppáhaldslagið segir hann:

Þetta þarfnast engra útskýringa, stundum er tónlistin þannig að hún neglir mann gjörsamlega, þetta er klárlega eitt af bestu lögum ever, og núna geturðu hætt með þennan dagskrárlið á síðunni þinni, því það mun enginn toppa þetta. Hvet ykkur til að kynna ykkur þessa hljómsveit, og nýjar víddir opnast.

Auglýsing