ÞRÆLPÓLITÍSK SAMSTAÐA FREMUR EN KVENNASAMSTAÐA

"Ráðherrann á ekki að þurfa á svona bakstuðningi að halda."

Borist hefur athugasemd:

Mörgum fannst sláandi að sjá dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks koma út bókstaflega í skjóli fyrrum þingkonu Samfylkingar og nú ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneyti þegar mótmæli vegna egypsku barnanna voru afhent. Þrælpólitísk samstaða fremur en kvennasamstaða enda aðhöfðust Sjallar ekki þegar Bryndís Hlöðversdóttir var skipuð ráðuneytisstjóri fyrr á árinu með ólögmætum hætti. Ráðherrann á ekki að þurfa á svona bakstuðningi að halda.

Auglýsing