ÞRÆLAR STÖÐVAR 2

  “Kannast hlustendur við að hafa orðið áskrifendur að Stöð 2 án eigin vitundar?” spyr Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður (seldi Halle Berry verk) og ekki stendur á viðbrögðum:

  Gunnar Smári Egilsson: Já, þau hafa reynt að rukka mig reglulega frá síðasta hausti, ég á ekki einu sinni sjónvarp. Ég hef séð fleiri kvarta undan þessu hér á Facebook.

  Daði Guðbjörnsson: Ég tók of seint eftir þessu fékk bara síðasta mánuðin niðurfelldan.

  Sesselja Björnsdóttir: Ég tók tilboði frá þeim í des….sem átti að ljúka í febrúar. Það gekk illa að losna. Mörg símtöl og leiðindi. Rukkun sem ég fann svo í póstboxinu með innheimtukostnaði og látum. En ég er frjáls í dag.

  Rökkvi Vésteinsson: Já

  Bubbi Morthens:

  Auglýsing