Athugasemd frá sælkera:
–
Gamli íslenski hallærismaturinn, sá súri sem landsmenn neyddust til að borða á þorranum og góunni þegar ferskmeti var nánast ófáanlegt, er heldur betur kominn í lúxusflokkinn ef marka má verðið í Melabúðinni.
Kíló af súrum hrútspungum á 5.798 kr og kíló af súrri sviðasultu á 4.398 kr.