ÞORRABLÓT MIÐFLOKKSINS Í FJÖRUKRÁNNI

    Það var líf og fjör í þorrablóti Miðflokksins í Fjörukránni í Hafnarfirði um helgina. Vigdís Hauksdóttir veislustjóri, formaðurinn lék við hvern sinn fingur og allir í góðu stuði eins og sést hér á myndum Kristins Jónssonar.

    Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs, í góðum félagsskap.
    Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður í góðra vina hóp.
    Handboltastjarna fyrri tíma, Jón Hjaltalín Magnússon, naut sín vel í veislunni.
    Formaðurinn, Skúli Jóhannsson og Pétur Gunnlaugsson nutu sín vel saman á borði.
    Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Sögu, með Þórarni Stefánssyni.
    Auglýsing