ÞÓRDÍS LÓA Í VEIKINDALEYFI

Skrifstofu borgarstjórnar hefur borist tilkynning frá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur borgarfulltrúa, oddvita Viðreisnar í borgarstjórn, um veikindaleyfi ásamt læknisvottorði þar sem fram kemur að borgarfulltrúinn verður fjarverandi á tímabilinu 31. ágúst 2023 til 30. nóvember 2023.

Auglýsing