ÞINGKONA Í BINDINDI

“Sko… ef ég borða ekki nammi í dag þá verður nammi í skápunum á morgun sem gerir það að verkum að ég fell á nammibindindi janúarmánaðar. Þannig að ég neyðist augljóslega til að borða það í dag,” segir Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar á gamlársdegi.

Auglýsing