ÞINGAVITLEYSA

  Gömul þingfararleið heitir þessi mynd Steina pípara.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Steini pípari.

  Margir nefna fallna þingmenn í prófkjörum síðustu misseri til sögunnar sem frábæra þingmenn. En ég hef hvergi séð vitnað til verka þeirra.

  Sumir fá Fálkaorðu fyrir að hafa mætt reglulega í vinnuna og þingmenn fá hrós fyrir að sitja fundi og hafa ýtt rétt á takkanna í atkvæðagreiðslum á þingi.

  Auglýsing