“ÞETTA VAR FALLEGT”

    “Hitti Kára um helgina, sagði krökkunum að þetta væri maðurinn sem hefði bjargað okkur öllum. Hann muldraði “Þetta var fallegt” þegar hann gekk burt. Það var þarna sem hann áttaði sig á vanþakklæti ykkar hinna,” segir  Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi sem hefur verið verkefnastjóri vegna móttöku flóttafólks hjá Mosfellsbæ en starfar hjá Berginu við Suðurgötu.

    Auglýsing