Síðan skein sól er að æfa fyrir tónleika í Háskólabíói og Jakob Smári Magnússon bassaleikari er í stuði:
“Djöfull er þetta gaman og magnað að finna kraftinn í bandinu. Við höfum meðal annars verið að æfa lög sem við höfum ekki spilað í 20 – 30 ár en þetta spilar sig næstum því sjálft. Sjáumst 15. október.”

Auglýsing