“ÞETTA REDDAST” Á UNDANHALDI

Snorri hlær með einni af myndum sínum.

“Þjónusta á Íslandi hefur versnað um nokkur hundruð prósent síðustu ár,” segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður og samfélagsrýnir:

“Sum einokunarfyrirtæki geta og leyfa sér að bjóða upp á arfaslaka þjónustu án þess að blikkna. Endalausir símsvarar og bið. Persónuleg þjónusta stofnanna er nánast úr sögunni. Ég sakna “Þetta reddast” mottósins og persónulegri þjónustu sem er á hröðu undanhaldi.”

Auglýsing