ÞETTA ER EKKI APRÍLGABB

  Hótelhaldarar á Hlemmur Square (á Hlemmi) hafa gripið til ráðstafana vegna fordæmalausra aðstæðna og bjóða áður óþekkt verð á gistingu:

  Tveggja manna herbergi í viku: 30 þúsund / mánuður 100 þúsund.

  Tveggja manna DeLuxe í viku: 35 þúsund / mánuður 120 þúsund.

  Öllum opið, öllum falt og ætti að nýtast ferðatepptum túristum, fólki á milli vita eða sem lausn á tímabundnum heimiliserjum í samkomubanni.

  Morgunmatur innifalinn og þrif og þvottur á herbergi.

  Auglýsing