THEODORAKIS (97)

Ein af síðustu myndunum sem teknar voru af Theodorakis - á mótmælafundi í Aþenu í fyrra.

Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis (1925-2021) hefði orðið 97 ára í dag en hann lést í september í fyrra. Þekktastur fyrir kvikmyndatónlist sína við Zorba en einnig kvikmyndirnar Z og Scerpico.

Auglýsing