
“Ætti ekki að vera erfitt að markaðsetja Ísland samkvæmt þessu hitakorti. Við erum einfaldlega The most cool place in the world,” segir Steinþór Jónsson hótelstjóri í Keflavík.
“Þegar ég stofnaði Hótel Keflavík 1986 var stóra málið að vera rétt staðsett á milli tveggja heimsálfa. Við erum en þar. En okkar sérstaða er svo miklu meiri og er í raun svona þó myndin ýki.”