ÞARF EKKI ALLTAF AÐ VERA VÍN

“Fyrir einu ári hætti ég að drekka. Kom eitthvað sérstak fyrir? Nei, er lífið betra? Ekki spurning. Það þarf nefnilega ekki alltaf að vera vín og ég er þakklátur fyrir að hafa áttað mig á því fyrr en síðar,” segir Aron Leví Beck borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, byggingafræðingur, borgar- og fuglanörd. Hann var rangfeðraður í 18 ár en pabbi hans er Rúnar Þór Pétursson tónlistarmaður.

Auglýsing