
Þetta eru kanadísku hjónin Hugh Reid kennari og Allison Reid húsmóðir. Þau eru foreldrar Elizu Reid eiginkonu forseta Íslands og þar með tengdaforeldrar Guðna TH.
Eliza birti þessar fallegu myndir af foreldrum sínum fyrir helgi í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli þeirra. Auk Elizu eiga Hugh og Allison tvo syni, Ewan Reid verkfræðing og Ian Reid rithöfund.