TELLY SAVALAS (100)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1922-1994) er afmælisbarn morgundagsins, hefði orðið 100 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með sleikibrjóstsykur upp í sér (líklega til að halda sér frá sígarettunum) bæði í sjónvarpi og bíó og þetta komst í tísku. Svo var hann líka söngvari og átti þennan smell, “If”:

Auglýsing