TEIKNAÐI ALLAR SUNDLAUGAR LANDSINS

    Unnar og Vesturbæjarlaug.

    “Vá! Bjóst ekki alveg við þessu. Takk fyrir áhugann á SundForm!” segir Unnar Ari Baldvinsson, fæddur á Akureyri 1989. Hann lærði í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Accademia Italiana í Flórens á Ítalíu og Florence University of  Arts.

    “Ég er sem sagt að opna sýningu í Bíó Paradís sem er hluti af HönnunarMars. Ég er búinn að teikna upp allar sundlaugar landsins sem SundForm. Opna vefverslun með prentverkum í næstu viku samhliða opnun á Hönnunarmars.

    Hver er besta sundlaug landsins að mati Twitter? Hér má sjá prent af Seljavallalaug sem var stærsta laug landsins til 1936.

    Auglýsing