SVONA Á AÐ SJÓÐA EGG

    Mörgum hefur gengið illa að harðsjóða egg svo vel fari og lifa jafnvel lífi sínu öllu án þess að ná tökum á því.

    Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir myndlistarkona í Fljótshlíð kann hins vegar ráð sem klikkar ekki:

    “Setja eldspýtur með í vatnið. Brennisteinninn kemur í veg fyrir að eggin spryngi, líka þó sprunga sé í eggi. Virkar alltaf.”

    Auglýsing