SVO SAGÐI GUÐ: VERÐI SNJÓR!

    "Þakka skaparanum fyrir fegurð og fjölbreytileika lífsins sem umvefur okkur."

    “Ætti að vera löngu sofnaður – en get ekki hætt að hlusta og njóta. Fyrir utan gluggann eru rjúpur, jaðrakanar, lóur, þrestir og hrossagaukar að flytja sinfóníu vorsins og þetta er bara svo fallegt,” Sindri Geir  Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri:

    “Þakka skaparanum fyrir fegurð og fjölbreytileika lífsins sem umvefur okkur. Svo sagði Guð “verði snjór” og það var. Ég þarf að bakka með loforðið um góða veðrið um helgina.”

    Auglýsing