“Á að launa gott með illu? Á að launa illt með góðu? Nei!” segir Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri, einn beittasti hnífurinn í samfélagsmiðlaskúfunni og heldur áfram:
“Ríkið launar þeim sem greiddu samviskusamlega í lífeyrissjóð alla sína starfsævi með ,,tekjutengingum”. Það verðlaunar þá sem sviku undan skatti og um leið undan greiðslum í lífeyrissjóð með því að greiða þeim meira en hinum. Í raun tekur það af þeim heiðarlegu til að greiða þeim óheiðarlegu. Svei þeirri tík sem heitir pólitík!”
Auglýsing