SVEFNVANA AF SUCCESS Í EFRA BREIÐHOLTI

    Baldvin hefur hitt hamborgaraunnendur í Breiðholti í hjartastað.

    Efri Borgarar sem opnuði í Eddufelli 6 í Breiðholti í síðustu viku hafa fengið óskastart, alltaf fullt að gera og eigandinn, akureyringurinn Baldvin Sigurðsson, segir aðsóknina þvílíka að hann hafi vart náð sex tíma svefni.

    Efri Borgarar gerðu leigusamning við eigendur Eddufellsins til tveggja ára þar sem til stendur að byggja ofan á húsið en þeir eru ákveðnir að vera áfram í hverfinu og finna þá annað stað í Breiðholtinu þegar samningurinn rennur út – og þá í Efra Breiðholti nema hvað.

    Auglýsing