SVAVAR VILDI BARA VENJULEGAN SJÚSS

    Ógleymanlegar stundir eru rifjaðar upp í dag þegar haldið er upp á 30 ára bjórafmæli Íslendinga. Eins og þessi klippa úr þingræðu Svavars Gestssonar sem eitt sinn var heilbrigðisráðherra og nú er dóttir hans í sama embætti.

    Svavar var á móti bjór, ekki svo að skilja að hann hafi verið bindindismaður nema síður væri. Hann vildi bara óbreytt ástand enda var það og er eðli kerfisins.

    Auglýsing