SVALI EKKI ÍSLENSKUR

    “Sko, fyrst var það Jón Gnarr sem að fletti ofan af því að íslenskur matur er ekkert sérlega sér íslenskur. Síðan eru öll klassísku íslensku jólalögin bara einhver ítölsk dægurlög en núna er mælinn fullur! Kommon Svali… ég hélt þú værir okkar,” segir Thor Brands og bætir við: “Til að gera málið enn verra þá er ég núna staddur í strætó í Gautaborg þar sem sænskir unglingar syngja hástöfum Úti alla nóttina.”

    Auglýsing