SÚPERÞRENNA ÓLAFS

    Ólafur F. Magnússon læknir og fyrrum borgarastjóri í Reykjavík hefur auga fyrir kvenlegri fegurð, ekki síst ítalskri og segir:

    Helstu þokkadísir ítalskrar kvikmyndaferðar, sem ég sá á hvíta tjaldinu og eru fæddar á fyrri hluta liðinnar aldar – enn á lífi.

    1. Sofia Villani Scicolone, 84 ára, alltaf í fyrsta sæti.

    2. Luigina Lollobrigida, 91 árs söng einnig stórvel.

    3. Claudia Cardinale 80 ára, augnayndi og leikkona góð.

    Þær leyfðu aðdáendum að njóta þokka síns í ríkum mæli, eins og myndirnar sína. Af nógu er að taka!

    Aðeins Claudia sigraði í fegurðarsamkeppni, en það segir ekki alla söguna, því að fegurð Sofiu var ekki uppgötvuð strax, fremur en hjá ljóta andarunganum í sögu frænda okkar H.C. Andersen!

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinJÓNINA BEN (62)