SUNNA VILL POPPA UPP MJÓDDINA

    Sunna fékk hugmynd.

    “Af hverju erum við meðalgreinda þjóð á þessu guðsvolaða rokskeri ekki að nýta Mjóddina betur? Hún hefur svo mikið potential,” segir Sunna Garðarsdóttir og leggur þetta til:

    “Blómabúðir og alvöru kaffihús (Bakarameistarinn er ekki kaffihús) – „úti” barir -gosbrunnur – tónleikavenue og klúbbur. Möguleikarnir eru endalausir!”

    Auglýsing