Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá hefur sent frá sér myndband þar sem farið er syngjandi um víðan völl undir skjörorðunum Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn – Smellið.
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...