SUNDLAUGARNAR LOKA HVER AF ANNARRI

  Baðverðir taka til hendinni í Grafarvogslaug.

  Nú styttist í að fara þurfi í viðhald á sundlaugunum. Ekki var hægt að gera við laugarnar í vetur því ekki má tæma sundlaugar þegar að frost er til að múra og mála. Auk þess þarf að dytta að ýmsum hlutum sem ekku náðist í lokununum í vetur.

  Breiðholtslaug lokar 17. maí og opnar aftur laugardaginn 22. maí. Þá lokar Grafarvogslaug eftir hvítasunnu og verður lokuð í 5-7 daga og svo gerist þetta koll af kolli.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinBILLY JOEL (72)
  Næsta greinBONO (61)