SUMIR SIGRAR SÆTARI EN AÐRIR

Skyttan, refurinn og byssan.

“Þessi var búin að vera erfið undanfarna daga. Sumir sigrar eru sætari en aðrir,” segir Eymar Eyjólfsson refaskytta og varpar öndinni léttar.

Auglýsing