STUÐMAÐUR MEÐ NÝTT LAG

    Það heyrir tíl tíðinda þegar hinn ástsæli tónlistarmaður og Stuðmaður, Valgeir Guðjónsson, kemur með nýtt lag eftir allt of langa þögn; Þjóðvegur númer 1.

    Valgeir á mörg af bestu lögum Stuðmanna skuldlaust og textana líka. Svo ekki sé minnst á nokkur frábær Eurovisionlög sem því miður fóru ekki alla leið.

    Hér er kynning frá upptökum á laginu. Ósvikið stuð í hreinum anda Valgeirs:

    Auglýsing