STRIMILL FRÁ NETTÓ Í JÓLAGJÖF

  “Var í Nettó til að kaupa tvær bækur til að gefa sem jólagjafir og bað um skiptimiða. Nei, nei, þeir eru víst ekki lengur með skiptimiða og maður á bara að nota strimilinn,” segir Soffía Björk Guðmundsdótttir og er ekki ánægð með:

  “Comon! Á maður að gefa afrit af strimlinum í jólagjöf? Ótrúlega lélegt og betra að halda sig bara við matvöru ef þjónustan í bókasölunni er verri en engin. Auðvitað skilaði ég bókunum á staðnum og vil vera viss um að sem flestir viti af þessu og fari ekki í sömu fýluferðina og ég.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…