STRÍÐNIR KRUMMAR Í BREIÐHOLTI

Sigurbjörn Snjólfs.

Tveir krummar voru að stríða ketti í Breiðholti í morgun. Lokkuðu hann upp girðinguna og lyftu sér svo til flugs þegar kötturinn var kominn upp. Þetta endurtóku þeir á meðan nenntu. Sigurbjörn Snjólfs fylgdist með og tók þessar myndir.

Auglýsing