STRÆTÓ SLEPPTI BAGGALÚT

    Karl og leið 15 áttu ekki samleið.

    Baggalúturinn Karl Sigurðsson ætlaði að taka strætó aldrei þessu vant en það mistókst:

    “Vagn nr.15 sem átti að taka okkur uppí á Hofavallagötu-Reynimel kl. 14:02 ákvað að sleppa stöðinni og keyra bara Hringbraut út að Birkimel. Frekar glatað”. “Samt var það líklega bílstjórinn frekar en vagninn sjálfur enda ekki sjálfkeyrandi.”

    Auglýsing