STÓRA LAKKRÍSMÁLIÐ

“Smá rannsóknarvinna og #lakkrísgate er wide open,” segir Björg Teitsson samfélagsrýnir:

“Pétur Thor Gunnarsson hjá Freyju segir Draum hafa verið fyrsta lakkríssúkkulaðið 1984. Sama ár hins vegar kom út hið sænska Plopp! Finnar gætu einnig gert tilkall. Nýlendukúgararnir Danir: 0% tilkall.”

Auglýsing