STÓRA FISKIVEISLAN

Það var kátt á kæjanum þegar mávarnir gæddu sér á nýuppskipaðri útflutningsvöru og ljósmyndarinn hafði á orði:

“Þetta var ótrúleg upplifum að horfa á þegar hópur máva réðust á fiskikör full af fiski og sjómennirnir og hafnarstarfsmennirnir létu það afskiptalaust.”

Auglýsing