Árið 2001 var Skífan í eigu Jóns Ólafssonar 25 ára en hann varð síðar sjónvarps – og vatnskóngur. Margt var um manninn í afmælisveislunni þar sem dægurstjörnur þess tíma skinu skært hver í kapp við aðra.
Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari (Golli) var þarna og smellti af í allar áttir.


