STJÖRNUKOKKUR MEÐ NÝJA SAMLOKU

Kokkurinn og samlokan.

“Afsakið en ég bjó mér til steikta samloku úr japönsku mjólkurbrauði með steikta Jamon Iberico, ost og sinnepi á milli. Hún var svo góð að mér finnst að allir heimurinn eigi skilið að sjá mynd af henni,” segir stjörnukokkurinn Ólafur Örn Ólafsson og smellti mynd áður en hann beit í.

Auglýsing