Undarleg fyrirspurn kom frá Umhverfistofnun á síðasta fundi Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur.
Stofnunin spyr: “Kjalarnes, Brautarholt, (fsp) staðsetning svínabús. Lögð fram fyrirspurn Umhverfisstofnunar, dags. 9. nóvember 2022, um hvort svínabú Stjörnugrís ætti að vera á iðnaðarsvæði frekar en landbúnaðarsvæði. Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.”