STILL NOT DEAD (89)

Þá og nú.

Willie Nelson er ekki dauður úr öllum æðum þó tilkynnt hafi verið um andlát hans oftar en einu sinni á Veraldarvefnum. Um það hefur hann samið lag, Still Not Dead og hann er afmælisbarn dagsins (89).

Willie Nelson fær sér jónu á hverjum degi eins og hann hefur gert frá unglingsárum. Hvetur hann fólk til að fylgja fordæmi sínu. Segir það hollt fyrir andann.

"Still Not Dead" – Willie Nelson

You’ve heard about the song, now check out the video for “Still Not Dead”! https://willienelson.lnk.to/gdprob!427

Posted by Willie Nelson on 27. apríl 2017

Auglýsing