“Keyrði framhjá húsi vinkonu minnar á sunnudag og þessi sjón tók á móti mér. Ég sendi henni myndina og henni fannst þetta mjög spooky. Hún var að senda mér skilaboð, var að fatta að nágrannar hennar setja stólana í þetta stæði þegar þeir eru ekki heima svo enginn steli stæðinu,” segir Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...