SPOOKY BÍLASTÆÐI

    “Keyrði framhjá húsi vinkonu minnar á sunnudag og þessi sjón tók á móti mér. Ég sendi henni myndina og henni fannst þetta mjög spooky. Hún var að senda mér skilaboð, var að fatta að nágrannar hennar setja stólana í þetta stæði þegar þeir eru ekki heima svo enginn steli stæðinu,” segir Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi.

    Auglýsing