SPJALLAÐ YFIR KRÆSINGUM

    “Starar spjalla yfir kræsingum í Ljárskógum 23. mars 2023,” segir Ólafur Sveinsson og smellti mynd.

    Hálfskorið eplið virkar eins og diskur fyrir tvo til að kroppa í og báðir fá jafnt. Þetta hefur verið góð stund hjá þeim.

    Auglýsing