SOPHIA LOREN SNÝR AFTUR Á NETFLIX

    Sophia Loren nú og þá.

    Ein stærsta kvikmyndastjarna síðustu aldar snýr aftur og nú hjá Netflix í myndinni The Life Ahead (La Vita Davanti A Sé), Lífið framundan. Sýningar hófust á Netflix síðastliðinn föstudag.

    Það er sonur Sophiu, Edoardo Ponti, sem gerir myndins sem byggir á franskri skáldsögu með sama nafni.

    Sophia Loren varð 86 ára í september.

    Auglýsing