SÓLVEIG ANNA Í JÓLASKAPI

“Jólin koma!” segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og brýnir lið sitt til aðventuátaks:

“Jólamarkaður Eflingar verður haldinn helgina 3-4 desember. Við hvetjum allt skapandi og framkvæmdaglatt félagsfólk til að hafa samband við félagið. Athugið að um takmarkað pláss er að ræða og valið verður úr innsendum umsóknum.”

Auglýsing