SÓÐAR Í BREIÐHOLTI

Steinunn smellti mynd.

“Þetta eru nágrannar okkar  í Bökkunum. Getum við sameinast um að fylgjast með þegar við keyrum eða göngum framhjá og leiðbeint fólki sem veit ekki betur,” segir Steinunn Leifsdóttir súr í bragði yfir umgengni nágranna sinna.

Auglýsing